KYNNING Á NÝJUM KJARASAMNINGUM FOSVEST VIÐ RÍKIS OG BÆJARSTARFSMENN.
ATH TVEIR SAMNINGAR - MISMUNANDI KYNNINGARTÍMI FYRIR RÍKIS OG BÆJARSTARFSMENN - LESIÐ VEL KYNNINGARTÍMA.
KYNNING Á NÝJUM KJARASAMNINGI FOSVEST OG SAMBANDS ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA.
Kæru félagar,
Kynning á nýjum kjarasamningi FOS-Vest við Samband Íslenskra sveitarfélaga og Samflots bæjarstarfsmannafélaga f.h. FOSVest verður haldinn:
ÞRIÐJUDAGINN 7.JÚNÍ KL. 18:00.
Sent verður út í gegnum fjarfundarbúnað frá Fræðslumiðstöðinni á Ísafirði til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og Hólmavíkur.
Kynningarnar munu fara fram á eftirtöldum stöðum:
Ísafjörður. Suðurgötu 12. Fræðslumiðstöðinni.
Patreksfjörður: Skor Þekkingarsetur. (Aðalstræti 53.) Fjarfundarbúnaður.
Tálknafjörður. Grunnskóli Tálknafjarðar. Fjarfundarbúnaður.
Hólmavík. Þróunarsetrið Höfðagötu 3. Fjarfundarbúnaður.
FÉLAGSMENN FOSVEST ERU HVATTIR TIL AÐ MÆTA.
KYNNING Á NýJUM KJARASAMNINGI FOS-VEST VIÐ FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ F.H. RÍKISSJÓÐS.
Kæri félagi,
Kynning á nýjum kjarasamningi FOS-Vest við fjármálaráðuneytið f.h. ríkissjóðs verður í matsal Heilbrigðisstofnunarinnar á Vestfjörðum.
Miðvikudaginn 08.júní. kl. 16:00
FOS-Vest félagsmenn eru hvattir til að mæta.