Jól og áramót í íbúðum og orlofshúsum

Af gefnu tilefni vill félagið benda á að orlofsvefurinn mun opna á morgun laugardag 14. nóvember kl. 12:00 fyrir umsóknir í orlofshús og íbúðir félagsins.  Reglan gildir "fyrstur kemur fyrstur fær"

Hér að neðan er slóð að heimasíðu orlofsvefsins.   

www.samflot.is