Hádegisfróðleikur í fjarfundi á Ísafirði. 25.02.2010 kl. 12:00-12:50

 

Hádegisfróðleikur verður haldinn í fjarfundi fimmtudaginn 25.febrúar kl. 12:00-12:50 í húsi fræðslumiðstöðvar Vestfjarða að Suðurgötu 12. Ísafirði.
Hádegisfróðleikurinn er samstarf SFR og FOS-Vest. Félagar eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á heimasíðu Félaganna fyrir klukkan 16:00 í dag.

 

Hádegisfróðleikur í fjarfundi - Akureyri og Ísafirði
Dagsetning: 25.2.2010

kl. 12:00-12:50. Suðurgötu 12 í húsi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða.
Staðsetning: Akureyri - Ísafjörður - Reykjavík
Nokkrar staðreyndir um hamingjuna
Leiðbeinandi: Páll Matthíasson geðlæknir
Lýsing: Í fyrirlestrinu verður fjallað um hamingjuna frá ýmsum hliðum. Erindið tengir saman niðurstöður rannsókna og mannlíf í mörgum löndum jarðarkringlunnar af kímni og frásagnargáfu.
Staður: Reykjavík, Grettisgata 89 - Akureyri, Þórsstíg 4 - Ísafjörður, Suðurgötu 12

Skráning fyrir Akureyri og Ísafjörð HÉR.