Gleðilegt nýtt ár

Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra áramóta og þakkar afar gott samstarf á árinu sem er að líða. Vinsamlegast athugið að skrifstofa félagsins verður lokuð á gamlársdag.