Glatað og fundið

Kæru félagsmenn,

hér á skrifstofunni liggja rauðir hanskar sem gleymdust í einum af orlofíbúðum félagsins.

Eigandi er vinsamlega beðinn um að hafa samband við skrifstofuna til að vitja þeirra.