Gistimiðar á Fosshótel og Edduhótel

Nú eru gistimiðarnir vinsælu komnir aftur til sölu hjá félaginu, og munu gistimiðar á Fosshótelin vera í boði fyrir félaga allt árið í kring. Gistimiðar á Edduhótelin eru einungis í boði yfir sumartímann.

Sjá frekari upplýsingar um gistimiðana á orlofsvef félagins:

http://www.fosvest.is/efni.asp?m=40 Edduhótelin.

http://www.fosvest.is/efni.asp?m=40 Fosshótelin.