Fundur Starfsmenntunarsjóðs í dag

Í dag kl. 13:00 mun stjórn starfsmenntunarsjóðs koma saman, og taka fyrir umsóknir félaga.

Til afgreiðslu eru 15 umsóknir, ásamt því að úthlutunarreglur verða yfirfarnar.