Fundi Starfsmenntunarsjóðs lokið

Þann 14.04.2010 var fundur starfsmenntunarsjóðs haldinn.

Alls voru teknar fyrir 12 umsóknir. 10 umsóknir voru samþykktar. Styrkir voru greiddir út þann 19.04.2010. alls kr. 470.600,-

Fundir starfsmenntunarsjóðs eru haldnir ársfjórðungslega, eða eins oft og þarf vegna umsóknarfjölda. Hægt er að kynna sér reglur sjóðsins á heimasíðunni hér uppi til hægri undir starfsmenntunarsjóður.