Fréttir af samningamálum við sveitarfélögin

Frétt tekin af fréttavef Samfloti bæjarstarfsmanna  www. samflot.is

-------------------------------

 

1. Fundur hjá Sáttasemjara eftir að við vísuðum málinu til hans, var haldinn í morgun, mánudag 16. nóv. kl: 10.30.

Þar var farið yfir stöðuna hjá deiluaðilum og málið sett í farveg. Hagfræðingar settir í vinnu og ófrágengin texti á að skila sér til aðila á morgun. 

Næsti fundur er síðan boðaður á miðvikudag 18. nóv. kl: 10.00 og gert er ráð fyrir áframhaldandi vinnu næstu daga þar á eftir.

Guðbjörn Arngrímsson
formaður.