Fréttatilkynning frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Það er ýmislegt spennandi í boði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða næstu tvær vikurnar:

 

Outlook 2010. Kennt mánudag 6., miðvikudag 8. og föstudag 10. október kl. 8:10-9:30.

Spænska fyrir byrjendur. Hefst þriðjudaginn 7. október kl. 18-19:20.

Excel – grunnnámskeið. Hefst þriðjudaginn 7. október kl. 18-20.

Pólska – framhald. Hefst miðvikudaginn 8. október kl. 18-20.

Húsin í bænum. Hefst fimmtudaginn 9. október kl. 17-19.

Inngangur að forritun. Hefst þriðjudaginn 14. október kl. 20-21:20.

Arfur kynslóðanna. Hefst miðvikudaginn 15. október kl. 16:30-18:30.

Leiðtogafærni. Haldið fimmtudaginn 16. október kl. 10-16:30.

Indversk matargerð. Haldið laugardaginn 18. október kl. 9-13.

Meðferð matvæla. Hefst fyrri hluta októbermánaðar.

Þjónustuliðar – grunnnám. Hefst fyrri hluta októbermánaðar.

 

Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Skráningarfrestur á námskeið er 3-7 virkir dagar áður en á námskeið á að hefjast.

 

Allar frekari upplýsingar og skráning í síma: 456-5025 og á vef Fræðslumiðstöðvar www.frmst.is.