Fræðslumiðstöð Vestfjarða - haust og vetrarnámskeiðin hefjast

Sterkari í seinni hálfleik

Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir verður með þetta vinsæla námskeið á Ísafirði.

 

Eftir námskeiðið ættir þú að:

  • Vita betur hvernig þú getur þróað starfsferil þinn með framtíðarþarfir í huga.
  • Hafa betri hugmynd um hvaða áskoranir geta komið upp á miðjum aldri og hvernig á að bregðast við.
  • Skilja mikilvægi þess að lífslíkur hafa aukist til muna - hvernig undirbýrð þú þig fyrir að lifa til hundrað ára?

 

Dagsetning: Fimmtudagur 25. ágúst 2016.

Tími: Kl. 17 − 19.

Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgata 12. Sent um fjarfundabúnað til Hólmavíkur og Patreksfjarðar.

Verð: 11.900 kr. á mann.

 

Skráning og nánari upplýsingar á www.frmst.is