Fræðslumiðstöð Vestfjarða - fyrirlestraröðin - þriðja skeiðið - réttindi og tækifæri

Félagið vill benda á að fimmtudagskvöldið 10. mars, kl. 17 – 19 verður 3. erindið í fyrirlestraröðinni um Þriðja skeiðið – réttindi og tækifæri.

 

Finnbogi Sveinbjörnsson, Gabríela Aðalbjörnsdóttir, Harpa Kristjánsdóttir og Fanney Pálsdóttir fjalla um stéttarfélög, Starfsendurhæfingu og Virk.

 

Erindin verða hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða að Suðurgötu 12 á Ísafirði, en verði þátttakendur á Hólmavík eða Patreksfirði verður notaður fjarfundabúnaður til að tengja fólk saman.

 

Tími: Fimmtudagur 10. mars

Tími: Kl. 17 − 19.

Verð: 1.000 kr. á mann.