Forystufræðsla stéttarfélaganna

Framundan eru námskeið innan Forystufræðslunnar sem styrkja grunnfærni og starfsþróun starfsmanna stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB. Námskeiðin eru haldin á nokkrum stöðum á landinu og þurfa þátttakendur að skrá sig á vef Starfsmenntar, viku fyrir upphaf námskeiðs.

Hér má sjá frekari upplýsingar um námskeið næstu vikna:

Reykjavík
Samningatækni og Að takast á við breytingar: 26.-27. nóv.
Egilsstaðir
Réttindakerfi I: 19. nóv.
Samningatækni og Jafnlaunakerfi/jafnrétti: 20.-21. nóv.
Ísafjörður
Réttindakerfi I: 28. nóv.
Samningatækni og Jafnlaunakerfi/jafnrétti: 29.-30. nóv.

Mikilvægt er að þátttakendur skrái sig sem fyrst á vef Starfsmenntar. Allar upplýsingar og aðstoð í síma 550-0060.

 

Starfsfólk séttarfélaga er hvatt til að kynna sér Forystufræðsluna í heild. Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og skrá þig til þátttöku.