Formannaskipti

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var 30.apríl óskaði Gylfi Guðmundsson eftir að hætta formennsku , en hann er búinn að gegna því embætti í 14 ár.

í hans stað var kosinn Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, upplýsingafulltúi hjá Ísafjarðarbæ.

Við viljum þakka Gylfa fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og um leið óska nýjum formanni velfarnaðar í starfi