Ferðaávísanir Iceland Express

Kæru félagar,

þeir sem voru nú þegar búnir að kaupa sér ferðaávísanir frá Iceland Express á skrifstofu félagsins er bent á að búið er að framlengja gildistímanum til 10.03.2010.

 

Enn eru til sölu ferðaávísanir á skrifstofu félagsins, félagsmenn greiða kr. 12.000,- fyrir ávísunina, en hver ávísun gildir sem kr. 20.000,-