Félagið vill vekja athygli á næstu námskeiðum hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Eftirtalin námskeið eru fyrirhuguð hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða í næstu viku – enn er hægt að skrá sig:

Outlook 2010. Hefst mánudaginn 26. janúar kl. 8:10-9:30.

Íslenska fyrir útlendinga – byrjendanámskeið. Hefst mánudaginn 26. janúar kl. 18:00-20:00.

Íslenska fyrir útlendinga – stig 2. Hefst þriðjudaginn 27. janúar kl. 18:00-20:00.

iPad og iPhone. Hefst þriðjudaginn 27. janúar kl. 18:00-20:00.

Enska – fyrir fólk með smá grunn í málinu. Hefst fimmtudaginn 29. janúar kl. 18:00-20:00. 

 

Námskeið í byrjun febrúar:

Spænska – fyrir fólk með smá grunn í málinu. Hefst þriðjudaginn 3. Febrúar kl. 18:00-20:00.

Pólska II. Hefst hefst miðvikudaginn 4. febrúar kl. 18:00-20:00.

Víravirki – byrjendanámskeið. Hefst föstudaginn 6. febrúar kl. 17:00-22:00 (kennt á Þingeyri)

Víravirki – framhaldsnámskeið. Hefst laugardaginn 7. febrúar kl. 15:00-20:00 (kennt á Þingeyri)

LKL matreiðslunámskeið. Haldið laugardaginn 7. febrúar kl. 10:00-14:00.

Vefnaður. Hefst þriðjudaginn 10 febrúar kl. 18:00-21:00.

 

Öll námskeið eru auglýst með fyrirvara um að lágmarks þátttaka fáist.

 

Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Skráningarfrestur á námskeið er yfirleitt 3-7 virkir dagar áður en á námskeið á að hefjast.

 

Allar frekari upplýsingar og skráning í síma: 456-5025 og á vef Fræðslumiðstöðvar www.frmst.is.

 

Bestu kveðjur frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða.