Félagið vill vekja athygli á næstu námskeiðum hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Réttindi og skyldur starfsmanna á opinberum vinnumarkaði. Haldið miðvikud. 13. nóvember kl. 19:00-21:40.


Ráðningasamningar – Launþegi eða verktaki. Haldið fimmtud. 14. nóvember kl. 19:00-21:40.


Skrautskrift. Haldið laugard. 16. nóv. kl. 10:00-17:00 og sunnud. 17. nóv. kl. 13:00-17:00.


Gæðakerfi einyrkja og undirverktaka. Námskeið fyrir iðnaðarmenn í bygginga- og mannvirkjagerð. Haldið miðvikud. 20. nóvember kl. 10:00-15:00.


Raunkostnaður útseldrar þjónustu. Námskeið fyrir iðnaðarmenn. Haldið miðvikud. 20. nóvember kl. 15:00-20:00.


FabLab grunnnámskeið – vínylskeri og límmiðaskurður. Haldið mánud. 25. og miðvikud. 27. nóvember kl. 19:30-21:30.


FabLab grunnnámskeið – laserskurður. Haldið mánud. 2. og miðvikud. 4. desember kl. 19:30 – 21:30.


 


Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Skráningarfrestur á námskeið er 3-7 virkir dagar áður en á námskeið á að hefjast.


 


Allar frekari upplýsingar og skráning í síma: 456-5025.