Dreifibréf um stöðuna á vinnumarkaði

Í kjölfar bankahrunsins sl. haust hefur atvinnuleysi aukist verulega og er útlit fyrir að það muni aukast enn frekar á næstu mánuðum. Þetta kemur fram í 2. tbl. Dreifibréfs BSRB sem búið er að senda út.
Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun voru að meðaltali 13.276 manns atvinnulausir á landinu öllu í febrúarmánuði sem jafngildir um 8,2% atvinnuleysi.

Sjá 2. tbl. Dreifibréfs BSRB