Búið að skrifa undir samning við O.V.

Það var skrifað undir samninga við Orkubú Vestfjarða með fyrirvara um samþykki félagsmanna.

Haldinn var kynningarfundur á nýju samningunum fyrir félagsmenn í morgun og kosning fer fram eftir helgi.