Breyttar úthlutunarreglur í Starfsmenntunarsjóði.

Á síðasta fundi sjóðsins voru samþykktar breytingar á 11. grein í úthlutunarreglum sjóðsins.

Eftir breytingar er hún svo hljóðandi:

11. Umsækjandi sem hlotið hefur styrk úr sjóðnum á næstliðnum tólf mánuðum, getur að hámarki hlotið styrk sem nemur ónotuðu hlutfalli af hámarksfjárhæð sbr.5.tl.