Breytingar á þjónustu í Munaðarnesi

Þær breytingar hafa orðið á þjónustusamningi í Munaðarnesi að nú fylgja rúmföt ekki með útleigu á orlofshúsum. Við bendum þess vegna félagsmönnum okkar á að taka með sér sængurföt og annað lín.