Breyting í stjórn félagsins

Á aðalfundi FOS-Vest þann 27.maí s.l. urðu breytingar í stjórn félagsins. Henry Bæringsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og þakkaði formaður félagsins Gylfi Guðmundsson honum fyrir vel unnin störf en Henry hefur setið í stjórn félagsins síðan árið 2004 og bauð Patrek Súna Reehaug velkominn í hans stað.

Hér er hægt að sjá nefndir og ráð í heild sinni.