Breyting á umsóknarfresti um orlofshúsið á Spáni

Þann 10. janúar var opnað fyrir umsóknir vegna páska- og sumarstímabils fyrir Spánarhúsið 2016. 

Ábendingar hafa komið um að umsóknarfresturinn væri of rúmur og er hér með brugðist við því. Umsóknarfrestur er því til 19. febrúar, bæði fyrir páska og sumartímabil, sjá hér fyrir neðan.

Umsóknartímabil fyrir páska opnar 10. janúar til 19. febrúar.

Umsóknartímabil fyrir sumarið opnar 10. janúar til 19. febrúar.


Úthlutað er til félagsmanna vikuna eftir lokun umsóknartímabila.

Tveggja-vikna tímabil, ekki verður hægt að fá staka viku á þessum tímabilum.

Tímabilið kostar 72.000 kr. 

22. mars – 5. apríl, páskar.

17. maí – 31. maí 31. maí – 14. júní

14. júní – 28. júní 28. júní – 12. júlí

12. júlí – 26. júlí 26. júlí – 9. ágúst

9. ágúst – 23 ágúst 23. ágúst – 6. sept.


Á öðrum tímum verður hægt að kaupa 1 eða 2 vikur að vild. Vikan kostar 37.000 kr.

Upplýsingar um húsið má finna inn á heimasíðu www.tilspanar.is

Nánari upplýsingar hafa verið sendar í tölvupósti til félagsmanna. Ef einhver félagsmaður hefur ekki fengið póst er viðkomandi beðinn að hafa samband við Guðbjörn í síma 899-6213

Orlofsnefndin