Boðun til aðalfundar

Boðun til aðalfundar

Kæru félagar,
Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum verður haldinn á Hótel Ísafirði
sunnudaginn 13.desember n.k. Kl. 15:00.

Dagskrá aðalfundar er venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.

Ársreikningur félagsins fyrir árið 2008, og skýrsla endurskoðenda liggja frammi á skrifstofu félagsins til fundardags.

Kaffiveitingar.

Kveðja Stjórnin.