Atkvæðagreiðsla um kjarasamningana stendur yfir.

Ágæti félagsmaður.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs við Samflot og kjarasamning Launanefndar sveitarfélaga við Samlot stendur yfir frá kl. 12:00 þ. 10. ágúst til kl. 19:00 fimmtudaginn 13 ágúst.

Atkvæði eru greidd rafrænt á heimasíðu Samflots, samflot.is.  Þar er einnig kynningarefni um samningana.

Félagsmenn eru hvattir til að taka þátt og nýta kosningaréttinn.