Atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Atkvæðagreiðsla um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Samflots, f.h. Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á vestfjörðum, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélags Húsavíkur og SNS f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga með gildistíma frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015. 

Atkvæðagreiðslan fór fram dagana 7. - 18. júlí og fór þannig: 

Á kjörskrá voru:      934 
Atkvæði greiddu:     200 eða 21.41% 
Já sögðu:                179 eða 89.50% af greiddum atkvæðum 
Nei sögðu:                20 eða 10.00% af greiddum atkvæðum 
Auður seðill:               1 eða 0.50% af greiddum atkvæðum 

Samningurinn er því samþykktur.