Aðalfundur F.O.S Vest fyrir árið 2012
Aðalfundur FOS-Vest fyrir árið 2012 var haldinn á Hótel Ísafirði þann 10. júní sl.
Gylfi Guðmundsson var endurkjörinn formaður og Gunnfríður Magnúsdóttir og Guðbjörg Gísladóttir sem áttu að ganga út úr stjórn voru endurkjörnar.
Stjórnin verður því óbreytt til næsta aðalfundar.
Formaður : Gylfi Guðmundsson
Varaformaður: Gunnfríður Magnúsdóttir
Ritari: Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
Gjaldkeri: Patrekur Súni Reehaug
Meðstjórnandi: Guðbjörg Gísladóttir
Á myndinni eru vinningshafar í útdrætti ferðavinninga á fundinum.