Aðalfundur F.O.S.Vest fyrir árið 2013
Aðalfundur FOS-Vest fyrir árið 2013 var haldinn á Hótel Ísafirði í gær þann 28. apríl 2014.
Gylfi Guðmundsson var endurkjörinn formaður, Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir var endurkjörin og Hálfdán Bjarki Hálfdánsson kemur nýr inn í stjórn.
Formaður : Gylfi Guðmundsson
Gunnfríður Magnúsdóttir
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson
Guðbjörg Gísladóttir
Á myndinni eru vinningshafar í útdrætti ferðavinninga á fundinum.