Aðalfundur F.O.S.Vest

Aðalfundur F.O.S.Vest fyrir árið 2015 var haldinn á Hótel Ísafirði í gær.

Gylfi Guðmundsson var endurkjörinn formaður og Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir og Hálfdán Bjarki Hálfdánsson voru endurkjörin.

Stjórnin verður því óbreytt til næsta aðalfundar.

 

Formaður :        Gylfi Guðmundsson

Varaformaður:    Gunnfríður Magnúsdóttir

Ritari:               Hálfdán Bjarki Hálfdánsson

Gjaldkeri:          Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir

Meðstjórnandi:  Margrét Gunnarsdóttir

 

Varamenn:

Þórður Jóakim Skúlason

Jóhann Króknes Torfason

Kristín Guðrún Gunnarsdóttir

 

Skoðunarmenn reikninga:

Guðmunda Ólöf Högnadóttir

Hjörtur Arnar Sigurðsson

Til vara:

Randý Guðmundsdóttir

Hólmfríður Bóasdóttir

 

Félagið vill þakka þeim félagmönnum sem mættu á aðalfundinn, einnig vill félagið þakka öllum félagsmönnum sínum ánægjulegt og gott samstarf á liðnu starfsári.