Aðalfundur félagsins

Kæru félagar,

aðalfundi félagsins er nú lokið, og var hann haldinn þann 13.desember s.l.

Þau er kosin voru í stjórn og nefndir fyrir árið 2009-2010 er hægt að sjá hér.

Eins er hægt að líta yfir það undir liðnum um FOS-Vest á forsíðunni.

Hið árlega happdrætti var haldið, og var það heppinn félagsmaður hann Oddbjörn Stefánsson sem hlaut 20.000,- kr gjafabréf hjá Iceland express í það skiptið. Félagið óskar honum innilega til hamingju með fenginn.