Aðalfundur 2010

Aðalfundur FOS-Vest fyrir árið 2010 var haldinn á Hótel Ísafirði í gær.

Gylfi Guðmundsson var endurkjörinn formaður og Gunnfríður Magnúsdóttir og Guðbjörg Gísladóttir sem áttu að ganga útúr stjórn voru endurkjörnar.

Stjórnin verður því óbreytt til næsta aðalfundar.

 

Formaður :         Gylfi Guðmundsson

Varaformaður:   Gunnfríður Magnúsdóttir

Ritari:                 Patrekur Súni Reehaug

Gjaldkeri:           Frosti Gunnarsson

Meðstjórnandi:  Guðbjörg Gísladóttir

 

Á myndinni eru vinningshafar í útdrætti ferðavinninga á fundinum.