1.maí

Lagt verður af stað frá Baldurshúsinu, Pólgötu 2 kl. 14:00. Gengið verður að Pollgötu og þaðan niður að Edinborgarhúsi með Lúðrasveitina í fararbroddi. 

 

Dagskráin í Edinborg:

 

Ræðumaður dagsins:

Sigurður Bessason formaður Eflingar stéttarfélags

 

Lúðrasveit tónlistarskólans:

Stjórnandi Madis Maekalle

 

Tónlistaratriði:

Hjónin Selvadore Rähni og Tuuli Rähni spila nokkur lög.

 

Pistill dagsins:

Elsa Arnardóttir forstöðumaður Fjölmenningarseturs á Vestfjörðum.

 

Tónlistaratriði:

Þrek og tár. Nemendur Menntaskólans á Ísafirði flytja atriði úr leikritinu.

 

Kaffiveitingar í boði 1. maí nefndar

í Guðmundarbúð, Sindragötu 6, að hátíðarhöldum loknum.

 

Kvikmyndasýningar fyrir börn

í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og 16:00

 

 

Hátíðarhöld 1. maí á Suðureyri.

 

Kl.14:00 -  Kröfuganga frá Brekkukoti.

Boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar.

Kaffiveitingar í Félagsheimili Súgfirðinga.

Ræða dagsins  - Söngur og hljóðfæraleikur.

-         Allir velkomnir – 1. maí nefndin.