1.maí dagskrá 2012

1. maí dagskrá 2012.
Tökum öll þátt í kröfugöngu stéttarfélaganna.
Union members! Show solidarity and take part in the parade.
Wszyscy bierzemy udzia³ w pochodzie zwiazków zawodowych.

Lagt verður af stað frá Baldurshúsinu, Pólgötu 2 kl. 14:00. Gengið verður að Pollgötu og þaðan niður að Edinborgarhúsi með Lúðrasveitina í fararbroddi.

Dagskráin í Edinborg:

Lúðrasveit tónlistarskólans
Stjórnandi Madis Maekalle

Ræðumaður dagsins
Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambandsins.

Tónlistaratriði
BMW gengið spilar nokkur lög.

Pistill dagsins
Herdís Hübner kennari við Grunnskólann á Ísafirði.

Tónlistaratriði
Nemendur Menntaskólans á Ísafirði flytja nokkur atriði úr söngleiknum Grease.

Í vinnufötum og slitnum skóm - Elfar Logi Hannesson
Verkalýðssagan vestfirska er saga allra Vestfirðinga. Í þessu leikverki verður fjallað um upphafið að baráttunni fyrir vestan.

Kaffiveitingar í boði 1. maí nefndar stéttarfélaganna
í Guðmundarbúð, Sindragötu 6, að hátíðarhöldum loknum.

Kvikmyndasýningar fyrir börn
í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og 16:00

Hátíðarhöld 1. maí á Suðureyri.

Kl.14:00 - Kröfuganga frá Brekkukoti.
Boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar.
Kaffiveitingar í Félagsheimili Súgfirðinga.
Ræða dagsins. Söngur og hljóðfæraleikur.
Kl. 16:00 - Í vinnufötum og slitnum skóm - Elfar Logi Hannesson