1.MAÍ
1.maí
Tökum öll þátt í kröfugöngu stéttarfélaganna.
Union members! Show solidarity and take part in the parade.
Wszyscy bierzemy udział w pochodzie zwiazków zawodowych.
Lagt verður af stað frá Baldurshúsinu, Pólgötu kl. 14.00 Gengið verður að
Pollgötu og þaðan niður að Edinborgarhúsi með Lúðrasveitina í fararbroddi.
Dagskráin í Edinborgarhúsi:
Lúðrasveit tónlistarskólans:
Stjórnandi Madis Maekalle
Ræðumaður dagsins:
Bergvin Eyþórsson sjómaður
Söngatriði:
Sigrún Pálmadóttir / undirleikur Beata Joó
Pistill:
Kolbrún Sverrisdóttir verkakona
Leikatriði:
Dýrin í Hálsaskógi.
Leikdeild Höfrungs á Þingeyri flytur valin atriði úr leikritinu.
Tónlistaratriði:
Sigurvegarar Músíktilrauna Between Mountains.
Hana skipa Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir
Kaffiveitingar í umsjón Slysavarnardeildarinnar Iðunnar
í Guðmundarbúð, Sindragötu 6, að hátíðarhöldum loknum.
Kvikmyndasýningar fyrir börn
í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og 16:00
Hátíðarhöld á Suðureyri:
14:00 Kröfuganga frá Brekkukoti. Boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar.
Félagsheimili Súgfirðinga: Kaffiveitingar.
Ræða dagsins: Lilja Rafney Magnúsdóttir.
Tónlis og söngur barna. Dúettinn Between Moutains.
Allir velkomnir - Baráttukveðjur - 1. maí nefndin Ísafirði og Suðureyri